3/12/24

Rúnamó og Finnur Magnússon

Sögur af Íslendingum: Finnur Magnússon

Finnur er virkilega áhugaverður karakter í Íslenskri sögu, hvorki honum né þessu atviki eru gerð full skil hérna - en það er tekið fyrir það helsta. Þrátt fyrir þennan niðrandi atburð, þá á hann bæði þakkir og lof skilið fyrir sitt framlag.

Sérstakar þakkir til @Steina fyrir að lesa yfir stafsetningu í texta og koma með góðar ábendingar!

Þið sem viljið kynna ykkur Rúnamó málið nánar, þá mæli ég með að kíkja á -

Tíminn - 231. Tölublað - Blað 2 (10.10.1982)
Tíminn, Helgin (08.04.1989)
Þórhildur - 2.tbl.3.arg.1985
Runamo og Runerne, 1841 - Bók Finns um Rúnir og Rúnamó (Myndir eru aftast):

Previous

Uppruni Grýlu og Jólasveinana

Next

Glámujökull - saga