Sofðu unga ástin mín er ein þekktasta vögguvísa Íslands. Felstir lifnadi í dag hafa fallið í værann svefn á meðan foreldri singur hana. En hún á sér myrka hlið sem margir þekkja ekki.
Kvæðið um fuglana, eða eins og margir þekkja það, snert hörpu mína - er lag svo rótgróið í Íslenskri meðvitund og ég held það muni koma mörgum á óvart, af yngri kynslóðinni allavega, að þetta lag var fyrst gefið út árið 1984 - og var lag í leikriti.
Heyr himna smiður er elsti varðveitti sálmur Íslands og norðurlandanna.
Lögin okkar: Lög sem tónskáldið Jón Leifs tileinkaði dóttur sinni Líf Leifs