11/12/23

Lögin okkar: Kvæðið um fuglana (Snert hörpu mína)

Kvæðið um fuglana, eða eins og margir þekkja það, snert hörpu mína - er lag svo rótgróið í Íslenskri meðvitund og ég held það muni koma mörgum á óvart, af yngri kynslóðinni allavega, að þetta lag var fyrst gefið út árið 1984 - og var lag í leikriti.

Texti lagsins er ljóð eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, sem höfundurinn frumflutti fyrst eftir frumsýningu á leikritinu sínu “Gullna Hliðið”- Sem er eitt vinsælasta leikrit í sögu Íslands. En kvæðið um fuglana var svo gefið út í bókinni “Ný kvæðabók” árið 1947.

Previous

Lögin okkar: Sofðu unga ástin mín

Next

Saga lagsins: Heyr, himna smiður