7/4/24

Konungur Íslands?

Árið 1938 fóru nokkrir Íslendingar, á fund með prinisum Friedrich Christian, af Schaumburg-Lippe. Sem var starfsmaður áróðursmálaráðuneyti Göbbels til að bjóða honum að gerast konungur Íslands. Prinisnn var reiðubúinn að samþykkja starfið - en það vildi enginn kannast við þetta starfsboð.

Ég hafði ekki aðgang að frumheimildum sem Friedrich skrifaði um þetta mál og er á miskunn annarra sem hafa skrifað um það. Ég fann aðeins eina tilvísun í ritið “König von Island?” - sem prinsinn gaf út eftir Íslands förina 1973 - og veit ekki hvaða frekari innsýn það gæti veitt.

Friedrich Christian á að hafa gefið út tvö rit tengd þessu máli:
Ævisaga - Zwischen Krone und Kerker, Limes, Wiesbaden 1952
König von Island? Refo Verlag, Bommerholz. 1973

Sérstakar þakkir til @steinamusic fyrir að lesa yfir texta, fara yfir myndbandið og koma með góðar ábendingar
Heimildir:

Heimildir:
Stjórnarráðið, leiðin til sjálfstæðis
Jón Leifs, Líf í tónum. Árni Heimir. Bls. 215-217
(Aðalheimildin)
Ísland frá erlendu sjónarmiði, Jón Leifs. Iðunn, 1.-4. Tölublað (01.01.1937)
Leikminjasafn.is - Guðmundur Kamban
Alþýðublaðið. 195. Tölublað (24.08.1943)
Morgunblaðið. 152. tölublað (10.07.1945). Dráp Guðmundar Kambans
Morgunblaðið. 31. tölublað (07.02.1989). Kristján Albertsson minning
Dagblað. 254. tölublað (16.11.1979). Ljós í myrkri? GS
Til hliðsjónar:
Lemúrinn. Greinar: Buðu þýskum nasistaprinsi að verða kóngur á Íslandi

Previous

Saga Fánans: Hvítbláinn, fánamálið og þríliti fáninn

Next

Lögin okkar: Vögguvísa og Sálumessa Lífar Leifs